Afslćttir fyrir framhaldsskólanemendur og háskólanemendur

10% afsláttur af heildarreikning

Viđ viljum auđvitađ gera eitthvađ fyrir framhaldsskóla- og háskólanemendur á Akureyri og ţví bjóđum viđ ţeim 10% afslátt af heildarreikning. Ţetta tilbođ gildir einungis gegn framvísun skólaskírteinis og gildir ekki af öđrum tilbođum. 

Leyfđu ţér meira á miđvikudögum 
Til ţess ađ gera enn frekar vel viđ nemendur settum viđ af stađ miđvikudagstilbođ fyrir ţá. Milli kl. 18 og 21 á miđvikudagskvöldum er 2 fyrir 1 af öllum matseđli. Einnig eru tilbođ á barnum fyrir háskólanema fram eftir kvöldi. 

Miđvikudagstilbođ fyrir nemendur.

Gildir út vorönn 2017 

Svćđi

BRYGGJAN   |   Strandgata 49   |   600 Akureyri   |   Sími 440 6600   |  bryggjan (at) bryggjan.is    Fylgdu okkurFacebook
á facebook