Karlakórinn Söngbrćđur

Karlakórinn Söngbræður í Borgarfirði heimsækir Hof.  Á efnisskránni er blanda af hefðbundnum karlakóralögum og léttum lögum.  Stjórnandi kórsins er Viðar Guðmundsson og meðleikari Stefán Steinar Jónsson.


Svćđi

BRYGGJAN   |   Strandgata 49   |   600 Akureyri   |   Sími 440 6600   |  bryggjan (at) bryggjan.is    Fylgdu okkurFacebook
á facebook